Berserkir

Heiti verks
Berserkir

Lengd verks
25 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Berserkir er eftir danska danshöfundinn Lene Boel. Verkið er magnþrungin blanda break, nútímadans og ballett með akróbatísku tvisti.

Frumsýningardagur
1. febrúar, 2014

Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið

Danshöfundur
Lene Boel

Tónskáld
Rex Caswell

Lýsing
Jesper Kongshaug

Búningahönnuður
Dorte Thorsen

Dansari/dansarar
Brian Gerke, Einar Nikkerud, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Leifur Eiríksson, Nicholas Fishleigh og Steve Lorenz

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is