Jólahátíð Skoppu og Skrítlu

Heiti verks
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu

Lengd verks
60 mínútur

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Í aðdraganda jóla halda Skoppa og Skrítla mikla hátíð til að bjóða sjálfan jólasvein­inn velkominn til byggða. Hann kemur til að aðstoða þær við að fagna hátíð ljóss og friðar og útbúa gjafir fyrir alla góðu vinina og vinkonurnar. Þegar undirbúningur hátíðarinnar stendur sem hæst banka óvæntir gestir upp á. Jólasveinninn er í stökustu vandræðum. Nú reynir á hversu úrræðagóðar Skoppa og Skrítla eru…

Sviðssetning
Skrítla ehf í samstarfi við Borgarleikhúsið.

Frumsýningardagur
16. nóvember, 2013

Frumsýningarstaður
Nýja Sviðið, Borgarleikhúsið

Leikskáld
Hrefna Hallgrímsdóttir

Leikstjóri
Þórhallur Sigurðsson

Danshöfundur
Hrefna Hallgrímsdóttir, Brynja Scheving

Tónskáld
Hallur Ingólfsson

Hljóðmynd
Ólafur Örn Thoroddsen

Lýsing
Dusan Loki Markovic

Búningahönnuður
Gunnhildur Stefánsdóttir, María Ólafsdóttir

Leikmynd
Ólafur Jónasson

Leikarar
Viktor Már Bjarnason, Bjartur Jörfi Ingvason, Jóhann Egill Jóhannsson.

Ágúst Erlingsson, Rómeó Johnsen, Daníel Davíðsson, Karl K. Sigurðarson, Orri Kjartansson, Stefán Árni Gylfason.

Leikkonur
Linda Ásgeirsdóttir, Hrefna Hallgrímsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir.

Elva María Birgisdóttir, Snæfríður Sól Ingvadóttir, Guðríður Jóhannsdóttir. María Valgarsdóttir, Sandra Kristjánsdóttir, Anna Soffía Hauksdóttir, Elísabet Ása Einarsdóttir, Jarún Júlía Jakobsdóttir, Dagmar Pálsdóttir, Regína Sveinsdóttir, Vigdís Atladóttir, Ingibjörg Ingvadóttir, Lauey Jóhannsdóttir, Þórunn Almarsdóttir, Margrét Friðriksdóttir, Sigrún Arnarsdóttir,

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/pages/Skoppa-og-Skr%C3%ADtla/233605213478