Upp,upp
Heiti verks
Upp,upp
Lengd verks
55 mínútur
Tegund
Barnaleikhúsverk
Um verkið
Leikritið segir frá uppvaxtarsögu Sr. Hallgríms Péturssonar og var skrifað í tilefni af 400 ára afmæli skáldsins. Verkið byggir að stærstum hluta á bókinni Heimanfylgju eftir Steinunni Jóhannesdóttur.Verkið er sniðið að ungum áhorfendum og miðar að því að gefa grunnskólabörnum/unglingum innsýn í lífsbaráttu Íslendinga á 17. öld og hvaða merkingu það hafði fyrir ungan dreng eins og Hallgrím Pétursson að alast upp í Skagafirði á þeim tíma. Hvaða áhrif hafði það á hann að dvelja á biskupssetrinu að Hólum í Hjaltadal og ganga í skóla á æðsta menntasetri landsins og kynnast því merka fólki sem þar bjó?
Sviðssetning
Stoppleikhópurinn
Frumsýningardagur
10. október, 2014
Frumsýningarstaður
Hvalsnesi á Suðurnesjum
Leikskáld
Valgeir Skagfjörð
Leikstjóri
Valgeir Skagfjörð
Tónskáld
Valgeir Skagfjörð
Búningahönnuður
Stoppleikhópurinn
Leikmynd
Sigurbjörg A. Eiðsdóttir
Leikarar
Eggert Kaaber
Valgeir Skagfjörð
Leikkonur
Katrín Þorkelsdóttir
Söngvari/söngvarar
Valgeir Skagfjörð
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.stoppleikhopurinn.com