Ég elska Reykjavík

Heiti verks
Ég elska Reykjavík

Lengd verks
1.30 klst

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Ég elska Reykjavík er leiðsögn um Reykjavík fyrir börn frá 7 ára aldri og fullorðna í leit að nýjum göngutúr
. Verkið fjallar um tengsl barna og borgina og leiðir til að upplifa borgin uppá nýtt.

Sviðssetning
Í sýningunni fylgjum við Aude Busson, leiðsögumanninum sem þekkir allt og alla, og förum með henni í ferðalag um hvern krók og kima, allar götur og garða, litlu húsin og leyndarmálin sem þau geyma.
Ég elska Reykjavík er fyrsta fjölskyldusýningin í sögu Lókal, en í henni býðst áhorfendum tækifæri til að uppgötva borgina upp á nýtt í óhefðbundinni gönguferð með ýmsum uppákomum.

Frumsýningardagur
28. ágúst, 2014

Frumsýningarstaður
Harpa (upphafspuntur göngunnar)

Leikskáld
Aude Busson, Sólveig Guðmundsdóttir, Snæbjörn Brynjarsson

Leikstjóri
Sólveig Guðmundsdóttir

Leikarar
Snæbjörn Brynjarsson

Leikkonur
Aude Busson
Nína Sigríður Hjálmarsdóttir
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/egelskareykjavik/timeline