Predator
Heiti verks
Predator
Lengd verks
55 mínútur
Tegund
Dansverk
Um verkið
Predator
Je souffre
Ég finn til
Þrír þættir um þjáninguna:
I. Að finna til í fegurðinni
II. Að finna til í striti og velúr
III. Að finna til í náðinni
Predator er dansverk í þremur þáttum þar sem kórsöngur, eróbikk, klúbbateknó og velúr varpa fram birtingarmyndum þjáningar, náð hennar og fegurð.
Sviðssetning
Saga Sigurðardóttir og Reykjavik Dance Festival
Frumsýningardagur
27. ágúst, 2014
Frumsýningarstaður
Kassinn, Þjóðleikhúsinu
Danshöfundur
Saga Sigurðardóttir
Tónskáld
Hallvarður Ásgeirsson
Hljóðmynd
Hallvarður Ásgeirsson, Ívar Pétur Kjartansson og Guðmundur Ingi Úlfarsson
Lýsing
Ólafur Ágúst Stefánsson
Búningahönnuður
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Leikmynd
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Dansari/dansarar
Elín Signý W Ragnarsdóttir
Elísabet Birta Sveinsdóttir
Heba Eir Kjeld
Katrín Gunnarsdóttir
Kristinn Guðmundsson
Oddur Júlíusson
Sigurður Arent Jónsson
Védís Kjartansdóttir