GOOD/BYE
Heiti verks
GOOD/BYE
Lengd verks
30 min
Tegund
Dansverk
Um verkið
GOOD/BYE
„Þegar ég kvaddi þig. Líkaminn. Fann fyrir brunanum. Innan frá. Í kviðnum. Hausinn. Hausinn að springa. Gat ekki andað. Gat ekki. Samt eðlileg. Reyndi samt að vera eðlileg. Líkaminn stjórnlaus. Blóðið steig upp eins og reykur frá bálinu í kviðnum. Þú faðmaðir mig. Fast. Faðmaðir. Loka augunum. Og við sjáumst ekki lengur.“
GOOD/BYE er nýtt verk eftir Snædísi Lilju Ingadóttur dansara og leikkonu. Verkið fjallar um kveðjustundina, sem getur verið hversdagsleg, létt eða erfið, tilfinningin fer eftir tengslum þínum við þá sem þú kveður.
Sviðssetning
Tjarnarbíó
Frumsýningardagur
23. september, 2014
Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó
Leikstjóri
Svandís Dóra Einarsdóttir
Danshöfundur
Snædís Lilja Ingadóttir
Tónskáld
Ólafur Jósephsson
Búningahönnuður
Agnieszka Baranowska
Dansari/dansarar
Snædís Lilja Ingadóttir
Youtube/Vimeo video