Skuggablóm
Heiti verks
Skuggablóm
Lengd verks
53.03
Tegund
Útvarpsverk
Um verkið
Tvær ókunnugar manneskjur deila sínum innstu og myrkustu leyndarmálum eina óveðursnótt. Þær eiga aldrei eftir að hittast aftur … eða hvað?
Skuggablóm fjallar um sársaukafullt uppgjör tveggja einstaklinga sem í skjóli nafnleyndar geta sagt hvorri annarri frá skelfilegum atburðum. En hver er hinn seki og er til eitthvað sem í raun og sanni er hægt að kalla sakleysi?
Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið – RÚV
Frumsýningardagur
24. apríl, 2016
Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV
Leikskáld
Margrét Örnólfsdóttir
Leikstjóri
Ragnar Bragason
Tónskáld
Margrét Örnólfsdóttir
Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Leikarar
Theódór Júlíusson
Guðmundur Ólafsson
Pétur Steinn Atlason
Þorsteinn Bachmann
Hjörtur Jóhann Jónsson
Leikkonur
Tinna Hrafnsdóttir
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Una Björg Ingvarsdóttir
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus