Hafið hefur þúsund andlit

Heiti verks
Hafið hefur þúsund andlit

Lengd verks
196.26

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Framhaldsleikrit í fjórum þáttum.

Afskorinn fingur finnst í berjamó í ónafngreindu sjávarþorpi um miðbik 5.áratugsins. Richard rannsóknarlögreglumaður er kallaður frá Reykjavík til að rannsaka málið. Við honum tekur ósamvinnufúsir þorpsbúar, vonskuveður og fleiri klisjur frá íslenskum glæpasagnaarfi. Þetta leikrit hefur það allt. Dularfullur morðingi, snjóflóðahætta, kynlíf og óþarfar aukapersónur. Svo spennið á ykkur beltin og keyrið hægt af stað því þetta ferðlag á eftir að vera alveg eins og allar aðrar glæpasögur sem eiga sér stað í íslenskum sjávarplássum.

Sviðssetning
Útvarpsleikhúsið – RÚV

Frumsýningardagur
14. febrúar, 2016

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Pálmi Freyr Hauksson, Loji Höskuldsson og Magnús Dagur Sævarsson

Leikstjóri
Pálmi Freyr Hauksson, Loji Höskuldsson og Magnús Dagur Sævarsson

Tónskáld
Tumi Árnason og Loji Höskuldsson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: : Loji Höskuldsson

Leikarar
Oddur Júlíusson
Hákon Unnar Seljan
Björgvin Már Pálsson
Loji Höskuldsson
Alexander Roberts
Hjalti Jón Sverrisson
Janus Bragi Jakobsson
Jóhann Kristinsson
Oddur Guðmundsson
Árni Vilhjálmsson
Pálmi Freyr Hauksson
Eiður Breki Bjarkarson.

Leikkonur
Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Lilja Birgisdóttir
Eygló Höskuldsdóttir Viborg.

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus