Söngur kranans

Heiti verks
Söngur kranans

Lengd verks
15 mín

Tegund
Dansverk

Um verkið
Hefurðu nokkurn tímann hlustað eftir söng kranans? Eða fylgjst með dansinum í hreyfingum hans? Í verkinu Söngur kranans dansa tveir byggingarkranar á malarsviði til móts við haf og fjöll.

Það er í því hvernig við sjáum heiminn,
hvernig við hlustum eftir samhljómi við náttúruna
að við dönsum áfram.

Kranar verða dansarar.
Minnisvarði um viðkvæman styrk.

Sviðssetning
Reykjavík Dance Festival og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Frumsýningardagur
29. ágúst, 2015

Frumsýningarstaður
Grótta

Leikskáld
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Danshöfundur
Ásrún Magnúsdóttir

Hljóðmynd
Elvar Geir Sævarsson & Guðmundur Vignir Karlsson