All Inclusive
Heiti verks
All Inclusive
Lengd verks
40 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
All inclusive býður upp á sjálfkrafa flæði hreyfinga og tónlistar þar sem allt getur gerst. Verkið er undir listrænni stjórn hins virta danshöfundar Martin Kilvady í samstarfi við dúettinn Mankan, sem samanstendur af tónlistarmönnunum Kippi Kaninus og Tom Manoury, auk dansara frá Íslenska dansflokknum og Reykjavík Dance Festival.
Frumsýningardagur
18. febrúar, 2016
Frumsýningarstaður
Harpa – Norðurljósasalur
Danshöfundur
Martin Kilvady
Tónskáld
Mankan
Búningahönnuður
Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Dansari/dansarar
Aðalheiður Halldórsdóttir
Ásgeir Helgi Magnússon
Cameron Corbett
Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir
Ellen Margrét Bæhrenz
Gígja Jónsdóttir
Hannes Þór Egilsson
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir
Þyri Huld Árnadóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is/sonar/