Illska

Heiti verks
Illska

Lengd verks
2 klst.

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Illska er byggð á samnefndri bók eftir Eirík Örn Norðdahl.

Frumsýningardagur
18. febrúar, 2016

Frumsýningarstaður
Litlasvið Borgarleikhússins

Leikskáld
Óskabörn ógæfunnar/Eiríkur Norðdahl

Leikstjóri
Vignir rafn Valþórsson

Danshöfundur
Brogan Davison

Hljóðmynd
Garðar Borgþórsson

Lýsing
Jóhann Friðrik Ágústsson

Búningahönnuður
Guðmundur Jörundsson

Leikmynd
Brynja Björnsdóttir

Leikarar
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Hannes Óli Ágústsson

Leikkonur
Sólveig Guðmundsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ogaefa.is