(90)210 Garðabær

Heiti verks
(90)210 Garðabær

Lengd verks
90

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Það eina sem varpar skugga á annars fullkomið fjölskyldulíf í 210 Garðabæ er eina félagsmálaíbúðin í bænum. Þegar sonur Sóleyjar, fyrirmyndarhúsmóður, er lagður í einelti efast hún aldrei um hvar sökudólginn er að finna. Sóley og tvær bestu vinkonur hennar ákveða að taka málin í sínar hendur og banka upp á hjá „félagsmálapakkinu“ í blokkinni í Nónhæð. Inngrip þeirra fer þó á allt annan veg en þær ætluðu sér í upphafi og skyndilega er hið fullkomna líf þeirra allra komið úr skorðum.

Sýningin er samstarfsverkefni Leikfélagsins Geirfugls og Þjóðleikhússins.

Frumsýningardagur
30. október, 2015

Frumsýningarstaður
Kassinn, Þjóðleikhúsið

Leikskáld
Heiðar Sumarliðason

Leikstjóri
Heiðar Sumarliðason

Lýsing
Magnús Arnar Sigurðarson

Búningahönnuður
Júlíanna Lára Steingrímsdóttir

Leikmynd
Kristína Berman

Leikarar
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Stefán Hallur Stefánsson

Leikkonur
Vigdís Másdóttir
María Heba Þorkelsdóttir
Svandís Dóra Einarsdóttir