Mannasiðir

Heiti verks
Mannasiðir

Lengd verks
61 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Mannasiðir er nýtt íslensk leikrit eftir Maríu Reyndal. Líf tveggja fjölskyldna fer á hvolf þegar drengur er áskakaður um að hafa nauðgað stúlku í menntaskóla. Verkið er unnið upp úr viðtölum við þolendur og gerendur kynferðisbrota og aðstandendur þeirra.

María Reyndal hefur starfað við leikhús í áraraðir. Hún hefur leikstýrt fjölda verka, bæði í stofnanaleikhúsum og hjá sjálfstæðu senunni. María hefur einnig skrifað leikverk og sjónvarpsseríur ásamt öðrum og má þar m.a. nefna Stelpurnar, Ástríði, Beyglur með öllu, Best í heimi og Sóleyju Rós ræstitækni.

Frumsýningardagur
20. maí, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
María Reyndal

Leikstjóri
María Reyndal

Tónskáld
Úlfur Eldjárn

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Oddur Júlíusson
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Rúnar Freyr Gíslason
Kjartan Darri Kristjánsson

Leikkonur
Þórunn Arna Kristjánsdóttir
Sólveig Guðmundsdóttir
Snæfríður Ingvarsdóttir
Arndís Hrönn Egilsdóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus