Eftir Ljós

Heiti verks
Eftir ljós

Lengd verks
53 mínútur

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Lísa og Þorvaldur aka ísköldum lögreglubíl um þögla, hvíta borg í leit að horfinni stúlku. Blokkir gnæfa yfir eins og þursar í nóttinni, skuggar skjótast til í kófinu og leiðin liggur óumflýjanlega inn í fortíðina – á vit þess sem auðveldast er að gleyma.

Eftir ljós er nýtt útvarpsleikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur en verkið var styrkt af Leiklistarsjóði Þorsteins Ö. Stephensen við Ríkisútvarpið.

Frumsýningardagur
29. apríl, 2017

Frumsýningarstaður
Rás 1 – RÚV

Leikskáld
Salka Guðmundsdóttir

Leikstjóri
Gréta Kristín Ómarsdóttir

Tónskáld
Axel Ingi Árnason

Hljóðmynd
Einar Sigurðsson – hljóðvinnsla

Leikarar
Jóhann Sigurðarson
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Þorleifur Einarsson

Leikkonur
Birna Rún Eiríksdóttir
María Heba Þorkelsdóttir
Aude Busson

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/thaettir/utvarpsleikhus