Vera

Heiti verks
VERA

Lengd verks
30min-2klst

Tegund
Dansverk

Um verkið
VERA er lifandi sviðlistainnsetning (e. live performance installation), þar sem flytjendur notast við 3 miðla; dans, tónlist og video. Allir flytjendur spinna allir í gegnum sinni miðil og verkið skapast að öllu leyti á líðandi stundu. VERA er einsog þrívíddar-gluggi inn í andartakið sem líður og er nýtt verk í hvert skipti.

Sviðssetning
Una Björg Bjarnadóttir ásamt Þórunni Ylfu Brynjólfsdóttur og Degi Benedikt Reynissyni.

Frumsýningardagur
25. febrúar, 2017

Frumsýningarstaður
Lækningaminjasafnið Seltjarnarnesi

Leikskáld
Una Björg Bjarnadóttir

Leikstjóri
Una Björg Bjarnadóttir

Danshöfundur
Una Björg Bjarnadóttir

Tónskáld
Sigrún Jónsdóttir (SiGRÚN)

Hljóðmynd
Sigrún Jónsdóttir

Leikarar
FLYTJENDUR eru:
Sigrún Jónsdóttir
Una Björg Bjarnadóttir
Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir
Dagur Benedikt Reynisson

Dansari/dansarar
Una Björg Bjarnadóttir

Youtube/Vimeo video