Kynfræðsla Pörupilta
Heiti verks
Kynfræðsla Pörupilta
Lengd verks
45 mín
Tegund
Sviðsverk
Um verkið
Pörupiltarnir Nonni Bö, Dóri Maack og Hermann Gunnarsson hafa lengi verið á atvinnuleysisbótum en þeir kynntust á sjálfstyrkingarnámskeiði hjá Vinnumálastofnun. Núna eiga þeir á hættu að missa bæturnar nema þeir taki þátt í samfélagslegu verkefni. Eftir stutta yfirlegu ákváðu þeir að tækla kynfræðslu enda hafa þeir reynslu á því sviði, mismikla þó. Þeir hafa miklar væntingar og eru vel undirbúnir en einhverra hluta vegna endar alltaf allt í rugli hjá þeim.
Sviðssetning
Leikhópurinn Kvenfélagið Garpur setur upp verkið í samstarfi við Borgarleikhúsið.
Frumsýningardagur
12. febrúar, 2014
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Leikskáld
Alexía Björg Jóhannesdóttir, María Pálsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir
Leikstjóri
Alexía Björg Jóhannesdóttir, María Pálsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir
Leikkonur
Alexía Björg Jóhannesdóttir, María Pálsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.facebook.com/porupiltar