Umsögn valnefndar um Sprota ársins 2022
Verkefnið Umbúðalaust, og þeir listamenn sem tekið hafa…
Gríman – Íslensku sviðslistaverðlaunin, voru fyrst veitt sumarið 2003. Þau eru veitt árlega, við hátíðlega athöfn í einu af stóru leikhúsunum og í beinni útsendingu í Sjónvarpinu.
Sviðslistasamband Íslands stendur fyrir hátíðinni sem skal vera glæsileg, fagmannleg og skemmtileg uppskeruhátíð. Grímuhátíðin er samstarfsverkefni félaga, samtaka og stofnana sem starfa innan vébanda sambandsins.
Sviðslistasamband Íslands
Heimilisfang:
Lindargata 6
101 Reykjavík
Ísland
Netfang: stage@stage.is
Verkefnastjóri Grímunnar: helena@stage.is