Liminal
Heiti verks
Liminal
Lengd verks
40 mín
Tegund
Dansverk
Um verkið
Liminal er undir áhrifum frá miðbiki umbreytingarinnar. Upprunalegt form er ekki lengur til og nýtt hefur ekki enn myndast. Þegar margræðni, ringulreið og magnaður sköpunarkraftur ráða ríkjum.
Dansarinn er hráefnið í listsköpuninni, byggt upp og brotið niður af honum sjálfum, þar sem hann flöktir milli þess raunverulega og þess andlega, bæði heilagur og veraldlegur, í því sem líkist trúarathöfn.
Frumsýningardagur
6. febrúar, 2015
Frumsýningarstaður
Borgarleikhúsið
Danshöfundur
Karol Tyminski
Tónskáld
Valdimar Jóhannsson
Hljóðmynd
Valdimar Jóhannsson
Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Búningahönnuður
Agniezka Baranowska
Dansari/dansarar
Ásgeir Helgi Magnússon, Halla Þórðardóttir, Hannes Þór Egilsson, Karol Tyminski og Þyri Huld Árnadóttir.
Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.id.is
www.facebook.com/IcelandDanceCompany?ref=hl