Efnisyfirlit

  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Grímuna
  • Leikárið 2011-12
    • Sviðsverk 2011-12
    • Dansverk 2011-12
    • Barnaverk 2011-12
    • Útvarpsverk 2011-12
  • Gagnasafn
  • Um Leiklistarsambandið
  • Skráning sýninga
  • Theatre in Iceland

Samstarfsaðilar

stod2_01

sagafilm_01

Þjóðleikhúsið
Borgarleikhúsið
Leikfélag Akureyrar
Íslenska óperan
Íslenski dansflokkurinn
Sjálfstæðu leikhúsin
Félag íslenskra leikara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag tæknifólks í rafiðnaði
Útvarpsleikhúsið
Sjónvarpið

Listaháskóli Íslands

leikhus.is

Forsíða Leikárið 2011-12 Sviðsverk 2011-12 Eftir lokin

Eftir lokin

cialis generikacialis professional
argaiv1061

Share/Save/Bookmark

eftirlokin_myndwebresEftir lokin

Sviðssetning:
SuðSuðVestur í samstarfi við Tjarnarbíó

Sýningarstaður og frumsýningardagur:
Tjarnarbíó, frumsýnt 29.október 2011

Um verkið:
Eftir Lokin segir frá tveimur einstaklingum, Markúsi og Lísu, vinnufélögum sem eru innilokuð í sprengjubyrgi eftir, að því er virðist, kjarnorkuárás. Markús sannfærir hana um að best sé að halda sig til hlés og reyna að þrauka í gegnum hörmungarnar. Samskipti þeirra einkennast af togstreitu, spennu og valdabaráttu tveggja gjörólíkra aðila sem eru innilokuð neðanjarðar. Ástandið er eldfimt og spurningin er: Lifa þau hvort annað af?

Leikskáld: 
Dennis Kelly

Leikstjóri:
Stefán Hallur Stefánsson

Tónskáld:
Gísli Galdur Þorgeirsson

Lýsing:
Stefán Benedikt Vilhelmsson

Búningahönnuður:
Brynja Björnsdóttir

Leikmynd:
Brynja Björnsdóttir

Leikarar:
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkonur:
Lilja Nótt Þórarinsdóttir


Linkur á videoi úr sýningu:
http://www.youtube.com/watch?v=bgOJ1kmwako

Vefsíða leikhóps / leikhúss:
http://www.facebook.com/#!/pages/Leikh%C3%B3purinn-Su%C3%B0Su%C3%B0Vestur/246314008735773

http://happening.is/events/2275/eftir-lokin,

< Fyrri   Næsta >
Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin   |   Tjarnarbíó   |   Tjarnargötu 12   |   101 Reykjavík   |   griman@griman.is

©2006-2011 Hringbrot