Efnisyfirlit

  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Grímuna
  • Leikárið 2011-12
    • Sviðsverk 2011-12
    • Dansverk 2011-12
    • Barnaverk 2011-12
    • Útvarpsverk 2011-12
  • Gagnasafn
  • Um Leiklistarsambandið
  • Skráning sýninga
  • Theatre in Iceland

Samstarfsaðilar

stod2_01

sagafilm_01

Þjóðleikhúsið
Borgarleikhúsið
Leikfélag Akureyrar
Íslenska óperan
Íslenski dansflokkurinn
Sjálfstæðu leikhúsin
Félag íslenskra leikara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag tæknifólks í rafiðnaði
Útvarpsleikhúsið
Sjónvarpið

Listaháskóli Íslands

leikhus.is

Forsíða Leikárið 2011-12 Sviðsverk 2011-12 Ferðalag Fönixins

Ferðalag Fönixins

cialis generikacialis professional
argaiv1061

Share/Save/Bookmark

Feralag_FonixinsFerðalag Fönixins

Sviðssetning
Listahátíð í Reykjavík í samstarfi við Borgarleikhúsið

Sýningarstaður
Borgarleikhúsið, Stóra svið

Frumsýning
24. maí 2011

Tegund verks
Leiksýning

Hvað gerum við þegar stoðum lífsins er kippt undan fótum okkar og tilveran hrynur?

Goðsagnir vísa okkur veginn, líkt og landakort, þegar lífið leiðir okkur á ókunnar slóðir. Sagan um Fönixinn veitir áhorfandanum tækifæri til að spegla eigin lífsreynslu, ferðast með fuglinum inn í eldinn þar sem hann brennur upp, umbreytist og tekur flugið á ný - úr svartasta myrkrinu rís dagur nýrrar vonar. Áhorfendur eru leiddir inn í draumkenndan heim og upplifa sýninguna í miklu návígi við listamennina.

Það er hópur ólíkra og sterkra listamanna sem semur verkið, sami hópur og stóð að Úlfhamssögu sem hlaut tvenn Grímuverðlaun og sjö tilnefningar til Grímunnar árið 2005. Verkið er mjög persónulegt þar sem listamennirnir blása hver með sínum hætti lífi í glóðir þessarar táknrænu goðsögu. Verkið er flutt í miklu návígi við áhorfendur sem sitja í hring um sviðið. Frumstæður kraftur, hráar tilfinningar og ófullkomleiki fylla hinn draumkennda heim, tjáðan með mögnuðum tónum og seiðandi takti í leik, söng og dansi.

Höfundar
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Eivör Pálsdóttir
Filippía Elísdóttir
María Ellingsen
Reijo Kela
Snorri Freyr Hilmarsson

Leikstjórn
María Ellingsen

Leikkona
María Ellingsen

Leikmynd
Snorri Freyr Hilmarsson

Búningar
Filippía Elísdóttir

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson

Tónlist
Eivör Pálsdóttir

Dansari
Reijo Kela


< Fyrri   Næsta >
Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin   |   Tjarnarbíó   |   Tjarnargötu 12   |   101 Reykjavík   |   griman@griman.is

©2006-2011 Hringbrot