Efnisyfirlit

  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Grímuna
  • Leikárið 2011-12
  • Gagnasafn
    • Leikárið 2010-11
    • Leikárið 2009-10
    • Leikárið 2008-9
    • Leikárið 2007-8
    • Leikárið 2006-7
    • Leikárið 2005-6
      • Sviðsverk 2005-6
      • Dansverk 2005-6
      • Barnaverk 2005-6
    • Ljósmyndir
    • Myndbönd
    • Verðlaunahafar
    • Tilnefningar
  • Um Leiklistarsambandið
  • Skráning sýninga
  • Theatre in Iceland

Samstarfsaðilar

stod2_01

sagafilm_01

Þjóðleikhúsið
Borgarleikhúsið
Leikfélag Akureyrar
Íslenska óperan
Íslenski dansflokkurinn
Sjálfstæðu leikhúsin
Félag íslenskra leikara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag tæknifólks í rafiðnaði
Útvarpsleikhúsið
Sjónvarpið

Listaháskóli Íslands

leikhus.is

Forsíða Gagnasafn Leikárið 2005-6 Fullkomið brúðkaup

Fullkomið brúðkaup

viagra kaufencialis super active
argaiv1217

Share/Save/Bookmark

alt Sviðssetning

Leikfélag Akureyrar

Sýningarstaður
Samkomuhúsið

Frumsýning
20. október 2005

Tegund verks
Leiksýning

Brúðkaupsdagurinn er runninn upp. Brúðguminn vaknar með konu sér við hlið. Hann hefur aldrei séð hana fyrr. Hver er þessi kona? Hvað gerðist kvöldið áður? Hann flækist inní atburðarás sem hann ræður ekkert við, brúðurin á leiðinnim herbergið í rúst, nakin kona í rúminu og þá er bankað...

Fullkomið brúðkaup er frábærlega skrifaður gamanleikur, hraður, fullur af misskilningi, framhjáhöldum og ást. Höfundurinn er Íslendingum að góðu kunnur en hann skrifaði leikgerð á Sex í sveit sem er vinsælasta sýning LR frá upphafi.

Höfundur
Robin Hawdon

Leikstjóri
Magnús Geir Þórðarson

Leikarar í aðalhlutverki
Guðjón Davíð Karlsson
Jóhannes Haukur Jóhannesson

Leikari í aukahlutverki
Þráinn Karlsson

Leikkonur í aukahlutverki
Álfrún Örnólfsdóttir
Esther Talia Casey
Maríanna Clara Lúthersdóttir

Leikmynd
Frosti Friðriksson

Búningar
Frosti Friðriksson

Lýsing
Björn Bergsteinn Guðmundsson
< Fyrri   Næsta >
Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin   |   Tjarnarbíó   |   Tjarnargötu 12   |   101 Reykjavík   |   griman@griman.is

©2006-2011 Hringbrot