Efnisyfirlit

  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Grímuna
  • Leikárið 2011-12
  • Gagnasafn
    • Leikárið 2010-11
    • Leikárið 2009-10
    • Leikárið 2008-9
    • Leikárið 2007-8
    • Leikárið 2006-7
    • Leikárið 2005-6
    • Ljósmyndir
    • Myndbönd
    • Verðlaunahafar
    • Tilnefningar
  • Um Leiklistarsambandið
  • Skráning sýninga
  • Theatre in Iceland

Samstarfsaðilar

stod2_01

sagafilm_01

Þjóðleikhúsið
Borgarleikhúsið
Leikfélag Akureyrar
Íslenska óperan
Íslenski dansflokkurinn
Sjálfstæðu leikhúsin
Félag íslenskra leikara
Félag leikskálda og handritshöfunda
Félag tæknifólks í rafiðnaði
Útvarpsleikhúsið
Sjónvarpið

Listaháskóli Íslands

leikhus.is

Forsíða Gagnasafn Tilnefningar Tilnefningar til Grímuverðlauna 2004

Tilnefningar til Grímuverðlauna 2004

cialis generikacialis professional
argaiv1061

Share/Save/Bookmark

skjaldarmerkiTILNEFNINGAR til Grímunnar - Íslensku leiklistarverðlaunanna 2004 voru gerðar opinberar á Nýja sviði Borgarleikhússins 7. júní 2004 að viðstöddum Forseta Íslands, sem jafnframt er verndari Grímunnar. Tilnefningar sem sýning ársins hlutu Brim, Meistarinn og Margaríta, Ríkharður þriðji, Sporvagninn Girnd og Þetta er allt að koma.

Eftirfarandi leiksýningar voru tilnefndar sem sýning ársins 2004:

  • Brim
    eftir Jón Atla Jónasson í sviðssetningu Vesturports.

  • Meistarinn og Margarita
    eftir Michail Bulgakov í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins.

  • Ríkharður þriðji
    eftir William Shakespeare í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

  • Sporvagninn Girnd
    eftir Tennessy Williams í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

  • Þetta er allt að koma
    eftir Baltasar Kormák og Hallgrím Helgason í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

 


ÁHORFENDAVERÐLAUNIN (Sýning ársins að mati áhorfenda)



Chicago

eftir Kander og Ebb í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.
Leikstjórn annaðist Þórhildur Þorleifsdóttir.

Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjörn Egner í sviðssetningu Þjóðleikhússins.
Leikstjórn annaðist Sigurður Sigurjónsson.

Edith Piaf
eftir Sigurð Pálsson í sviðssetningu Þjóðleikhússins.
Leikstjórn annaðist Hilmar Jónsson.

Eldað með Elvis
eftir Lee Hall í sviðssetningu Loftkastalans.
Leikstjórn annaðist Magnús Geir Þórðarson.

Grease
eftir Jacobs og Casey í sviðssetningu 3 Sagas Entertainment.
Leikstjórn annaðist Gunnar Helgason.


ÚTVARPSVERK ÁRSINS



Babbitt

Höfundur María Kristjánsdóttir
Byggt á sögu Sinclair Lewis
Hljóðsetning Hjörtur Svavarsson
Leikstjórn María Kristjánsdóttir

Calderon
Höfundur Pier Paolo Pasolini
Hljóðsetning Björn Eysteinsson
Leikstjórn Kristín Jóhannesdóttir

Hinn íslenski aðall
Höfundur Bjarni Jónsson
Hljóðsetning Hjörtur Svavarsson
Leikstjórn Viðar Eggertsson

Sálmurinn um blómið
Höfundur Jón Hjartarson
Byggt á sögu Þórbergs Þórðarsonar
Hljóðsetning Björn Eysteinsson
Leikstjórn Maríu Reyndal

Sumar á Englandi
Höfundur Edvard Flisar
Hljóðsetning Björn Eysteinsson
Leikstjórn Hjálmar Hjálmarsson

Ævinlega
Höfundur Bjarni Jónsson
Byggt á sögu Þórbergs Þórðarsonar 
Hljóðsetning Björn Eysteinsson
Leikstjórn María Kristjánsdóttir


BARNASÝNING ÁRSINS



Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjörn Egner í sviðssetningu Þjóðleikhússins.
Leikstjórn annaðist Sigurður Sigurjónsson.

Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.
Leikstjórn annaðist María Reyndal.

Rauðu skórnir
eftir H.C. Andersen í sviðssetningu Leikhópsins Rauðu skórnir.
Leikstjórn annaðist Benedikt Erlingsson.

Tveir menn og kassi
eftir Thorkild Lindebjerg í sviðssetningu Möguleikhússins.
Leikstjórn annaðist Torkild Lindebjerg.

Ævintýrið um Augastein
eftir Felix Bergsson í sviðssetningu Leikhópsins Á senunni.
Leikstjórn annaðist Kolbrún Halldórsdóttir.


DANSSÝNING ÁRSINS



Dance Performance/Skissa
eftir Ástrós Gunnarsdóttur.

Lúna
eftir Láru Stefánsdóttur í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.

The Match
eftir Lonneke van Leth í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.

Symbiosis
eftir Itzik Galili í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.

Ævintýri í Paradís
eftir Stijn Celis í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.


DANSVERÐLAUN ÁRSINS



Ástrós Gunnarsdóttir
fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Dance Performance/Skissa.

Jochen Ulrich
fyrir kórerógrafíu í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Katrín A. Johnson
fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Symbiosis í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.

Katrín A. Johnson
fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Æfing í Paradís í sviðssetningu í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.

Lára Stefánsdóttir
fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Lúna í sviðssetningu Íslenska dansflokksins.


TÓNLIST / HLJÓÐMYND ÁRSINS:



Faustas Latenas
fyrir tónlist í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Jóhann G. Jóhannsson
fyrir tónlistarstjórn í söngleiknum Edith Piaf í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Jón Ólafsson
fyrir tónlistarstjórn í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Karl Olgeirsson
fyrir tónlist í leiksýningunni Paris at Night í sviðssetningu Leikhópsins Á senunni.

Margrét Örnólfsdóttir
fyrir tónlist í leiksýningunni Meistarinn og Margarita í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar.


LÝSING ÁRSINS



Björn Bergsteinn Guðmundsson
fyrir lýsingu í leiksýningunni Edith Piaf í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Björn Bergsteinn Guðmundsson
fyrir lýsingu í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Egill Ingibergsson
fyrir lýsingu í leiksýningunni Meistarinn og Margarita í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar.

Lárus Björnsson
fyrir lýsingu í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Páll Ragnarsson
fyrir lýsingu í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


BÚNINGAR ÁRSINS



Elín Edda Árnadóttir
fyrir búninga í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Filippía I. Elísdóttir
fyrir búninga í leiksýningunni Jón Gabríel Borkmann í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Filippía I. Elísdóttir og Vytautas Narbutas
fyrir búninga í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Helga I. Stefánsdóttir
fyrir búninga í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Þórunn María Jónsdóttir
fyrir búninga í leiksýningunni Meistarinn og Margarita í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar.


LEIKMYND ÁRSINS



Börkur Jónsson og Hlynur Kristjánsson
fyrir leikmynd í leiksýningunni Brim í sviðssetningu Vesturports.

Gretar Reynisson
fyrir leikmynd í leiksýningunni Græna landið í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Gretar Reynisson
fyrir leikmynd í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Sigurjón Jóhannsson
fyrir leikmynd í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Vytautas Narbutas
fyrir leikmynd í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI



Brynhildur Guðjónsdóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Edda Arnljótsdóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Guðrún S. Gísladóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Vegurinn brennur í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Guðrún S. Gísladóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI



Björn Thors
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Græna landið í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Eggert Þorleifsson
fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Hjálmar Hjálmarsson
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Meistarinn og Margarita í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar.

Þór Tulinius
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Draugalest í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

Þröstur Leó Gunnarsson
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI



Brynhildur Guðjónsdóttir
fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Edith Piaf í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Harpa Arnardóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Sporvagninn Girnd í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

Jóhanna Vigdís Arnardóttir
fyrir hlutverk sitt í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.

Ólafía Hrönn Jónsdóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Sigrún Edda Björnsdóttir
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Sporvagninn Girnd í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.


LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI



Eggert Þorleifsson
fyrir hlutvek sitt í leiksýningunni Belgíska Kóngó í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

Gunnar Eyjólfsson
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Græna landið í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Hilmir Snær Guðnason
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Ólafur Egill Egilsson
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Brim í sviðssetningu Vesturports.

Stefán Jónsson
fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Erling í sviðssetningu Sagnar í samstarfi við Loftkastalann


LEIKSTJÓRI ÁRSINS



Baltasar Kormákur
fyrir leikstjórn í leiksýningunni Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Hafliði Arngrímsson
fyrir leikstjórn í leiksýningunni Brim í sviðssetningu Vesturports.

Rimas Tuminas
fyrir leikstjórn í leiksýningunni Ríkharður þriðji í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Stefán Jónsson
fyrir leikstjórn í leiksýningunni Sporvagninn Girnd í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

Þórhildur Þorleifsdóttir
fyrir leikstjórn í söngleiknum Chicago í sviðssetningu Íslenska dansflokksins og Leikfélags Reykjavíkur.


LEIKSKÁLD ÁRSINS



Baltasar Kormákur og Hallgrímur Helgason
fyrir leikverkið Þetta er allt að koma í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Bragi Ólafsson
fyrir leikverkið Belgíska Kóngó í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

Hávar Sigurjónsson
fyrir leikverkið Pabbastrákur í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Jón Atli Jónasson
fyrir leikverkið Brim í sviðssetningu Vesturports.

Ólafur Haukur Símonarson
fyrir leikverkið Græna landið í sviðssetningu Þjóðleikhússins.


SÝNING ÁRSINS



Brim
eftir Jón Atla Jónasson í sviðssetningu Vesturports.

Meistarinn og Margarita
eftir Michail Bulgakov í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar.

Ríkharður þriðji
eftir William Shakespeare í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

Sporvagninn Girnd
eftir Tennessy Williams í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur.

Þetta er allt að koma
eftir Baltasar Kormák og Hallgrím Helgason í sviðssetningu Þjóðleikhússins.

< Fyrri   Næsta >
Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin   |   Tjarnarbíó   |   Tjarnargötu 12   |   101 Reykjavík   |   griman@griman.is

©2006-2011 Hringbrot